Læknafélagið undirritar kjarasamninga

Kjaraviðræður | 28. nóvember 2024

Læknafélagið undirritar kjarasamninga

Læknafélag Íslands undirritaði nýja kjarasamninga við ríkið laust fyrir klukkan tvö í nótt.

Læknafélagið undirritar kjarasamninga

Kjaraviðræður | 28. nóvember 2024

Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands.
Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Samsett mynd/mbl.is/Sigurður Bogi/Colourbox

Læknafélag Íslands undirritaði nýja kjarasamninga við ríkið laust fyrir klukkan tvö í nótt.

Læknafélag Íslands undirritaði nýja kjarasamninga við ríkið laust fyrir klukkan tvö í nótt.

RÚV greinir frá.

Þar segir að kjarni samninganna sé að bæta vinnutíma og draga úr álagi.

Haft er eftir Steinunni Þórðardóttur, formanni félagsins, í umfjöllun RÚV að öll helstu markmið hafi náðst. Sagði hún samninga sem gerðir voru við aðrar stéttir á undanförnum árum hafa verið fyrirmynd samninganna.

mbl.is