Verðbólgan komin undir fimm prósent

Vextir á Íslandi | 28. nóvember 2024

Verðbólgan komin undir fimm prósent

Tólf mánaða verðbólga mælist nú 4,8% og lækkar um 0,3 prósentustig frá fyrri mánuði. 

Verðbólgan komin undir fimm prósent

Vextir á Íslandi | 28. nóvember 2024

Verðbólgan lækkar um 0,3 prósentustig milli mánaða.
Verðbólgan lækkar um 0,3 prósentustig milli mánaða. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tólf mánaða verðbólga mælist nú 4,8% og lækkar um 0,3 prósentustig frá fyrri mánuði. 

Tólf mánaða verðbólga mælist nú 4,8% og lækkar um 0,3 prósentustig frá fyrri mánuði. 

Þrjú ár eru liðin frá því að verðbólga mældist síðast undir 5%, en það var í nóvember 2021. Mældist hún þá líka 4,8%.

Vísitala neysluverðs án húsnæðis síðastliðna tólf mánuði mælist 2,7%.

„Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í nóvember 2024, er 634,7 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,09% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 509,8 stig og lækkar um 0,20% frá október 2024,“ segir í tilkynningu Hagstofunnar.



mbl.is