Finnur Prigge, ungi bakarinn knái og meðlimur í bakaralandsliði Íslands, á heiðurinn af uppskriftinni fyrir helgarbaksturinn. Hann er einstaklega hæfileikaríkur bakari og er iðinn við að þróa uppskriftir frá bernskuárunum og/eða sem eiga sér sögu með stórfenglegri útkomu.
Finnur Prigge, ungi bakarinn knái og meðlimur í bakaralandsliði Íslands, á heiðurinn af uppskriftinni fyrir helgarbaksturinn. Hann er einstaklega hæfileikaríkur bakari og er iðinn við að þróa uppskriftir frá bernskuárunum og/eða sem eiga sér sögu með stórfenglegri útkomu.
Finnur Prigge, ungi bakarinn knái og meðlimur í bakaralandsliði Íslands, á heiðurinn af uppskriftinni fyrir helgarbaksturinn. Hann er einstaklega hæfileikaríkur bakari og er iðinn við að þróa uppskriftir frá bernskuárunum og/eða sem eiga sér sögu með stórfenglegri útkomu.
Þar sem aðventan er handan við hornið býður Finnur lesendum upp á dásamlega uppskrift að sörum sem eiga eftir að fanga bæði augu og munn.
„Þessa uppskrift þróaði ég í 10. bekk og hef gert þær öll jól síðan. Ég hef pakkað þeim fallega inn í jólabúning og gefið vinum og vandamönnum fyrir hátíðirnar. Það hefur ávallt slegið í gegn þar sem ég nota eingöngu besta hráefni sem ég hef aðgang að. Til að mynda nota ég ávallt espressoskot en ekki instant kaffi og svo þar sem súkkulaðibragðið á að vera mjög ríkjandi nota ég alltaf Callebaut-súkkulaði frá Belgíu sem fæst í Hagkaup. Bragðið gerir gæfumuninn,“ segir Finnur og brosir.
Sjáið handbragðið hans Finns hér fyrir neðan:
Sörur úr belgísku súkkulaði
Botnar
Aðferð:
Dökkur súkkulaðiganash
Aðferð:
Krem
Aðferð:
Hjúpur
Samsetning: