Svona líta atkvæðabunkarnir út í Borgarnesi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Svona líta atkvæðabunkarnir út í Borgarnesi

Bunkarnir með atkvæðum kjósenda eru misþykkir á talningaborðunum í Norðvesturkjördæmi.

Svona líta atkvæðabunkarnir út í Borgarnesi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Bunkarnir eru misþykkir í Borgarnesi.
Bunkarnir eru misþykkir í Borgarnesi. mbl.is/Theodór Kr. Þórðarson

Bunkarnir með atkvæðum kjósenda eru misþykkir á talningaborðunum í Norðvesturkjördæmi.

Bunkarnir með atkvæðum kjósenda eru misþykkir á talningaborðunum í Norðvesturkjördæmi.

Talning er hafin í Borgarnesi en Ari Karlsson formaður yfirkjörstjórnar taldi samviskusamlega niður mínúturnar áður en innsigli á salnum var rofið og talning hófst.

Í Borgarnesi er allt upp á tíu og símar talningafólksins í merktum pokum fyrir utan salinn.

Ari Karlsson formaður fylgist með klukkunni detta í 22.00.
Ari Karlsson formaður fylgist með klukkunni detta í 22.00. mbl.is/Theodór Kr. Þórðarson
Ari Karlsson formaður rýfur innsiglið og opnar inn í talingarsalinn, …
Ari Karlsson formaður rýfur innsiglið og opnar inn í talingarsalinn, þar sem talingarfólkið hafði verið lokað inni frá kl. 19.00 og unnið að flokkun atkvæðaseðla. mbl.is/Theodór Kr. Þórðarson
mbl.is/Theodór Kr. Þórðarson
Farsímar talingarfólksins voru hafðir í merktum plastpokum utan talingarsalarin
Farsímar talingarfólksins voru hafðir í merktum plastpokum utan talingarsalarin mbl.is/Theodór Kr. Þórðarson
Ari Karlsson formaður yfirkjörstjórnar ásamt samstarfskonu.
Ari Karlsson formaður yfirkjörstjórnar ásamt samstarfskonu. mbl.is/Theodór Kr. Þórðarson
mbl.is