Töluvert fleiri kosið í Norðvesturkjördæmi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Töluvert fleiri kosið í Norðvesturkjördæmi

Alls höfðu 66,45% kosið í Norðvesturkjördæmi klukkan 18 í kvöld.

Töluvert fleiri kosið í Norðvesturkjördæmi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Kosið í Borgarnesi í dag.
Kosið í Borgarnesi í dag. mbl.is/Theodór Kr. Þórðarson

Alls höfðu 66,45% kosið í Norðvesturkjördæmi klukkan 18 í kvöld.

Alls höfðu 66,45% kosið í Norðvesturkjördæmi klukkan 18 í kvöld.

Eru þetta alls 14.850 manns.

Á sama tíma þegar síðustu alþingiskosningar voru höfðu kosið á sama tíma 51,72%

mbl.is