„Ég er bara alveg í skýjunum“

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

„Ég er bara alveg í skýjunum“

„Ég er bara alveg í skýjunum,“ segir Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, í samtali við mbl.is.

„Ég er bara alveg í skýjunum“

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Það var stuð á kosningavöku Flokks fólksins.
Það var stuð á kosningavöku Flokks fólksins. mbl.is/Karítas

„Ég er bara alveg í skýjunum,“ segir Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, í samtali við mbl.is.

„Ég er bara alveg í skýjunum,“ segir Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, í samtali við mbl.is.

Samkvæmt nýjustu tölum er flokkurinn með rúm 16% greiddra atkvæða í kjördæminu.

Eyjólfur heldur sínu þingsæti og er Lilja Rafney Magnúsdóttir uppbótarþingmaður flokksins í kjördæminu. 

„Það er búið að vera markmið mitt að fá annan þingmann með mér. Það hefur verið markmið í langan tíma. Ég er búin að ná því markmiði og ég get ekki verið annað en mjög ánægður með það,“ segir Eyjólfur. 

mbl.is