Lilja Dögg inn í stað Sigurðar Inga

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Lilja Dögg inn í stað Sigurðar Inga

Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er fallinn af þingi samkvæmt nýjustu tölum.

Lilja Dögg inn í stað Sigurðar Inga

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er fallinn af þingi samkvæmt nýjustu tölum.

Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er fallinn af þingi samkvæmt nýjustu tölum.

Hann hafði verið inni sem jöfnunarþingmaður.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mælist aftur á móti á þingi í stað Sigurðar Inga. Hann bauð sig fram í öðru sæti í Suðurkjördæmi en lokatölur þaðan eru komnar.

mbl.is