Lokatölur í Suður: F stærstur

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Lokatölur í Suður: F stærstur

Flokkur fólksins fékk flest atkvæði í Suðurkjördæmi, alls 6.354 atkvæði eða 20% og því tvo kjörna þingmenn. 

Lokatölur í Suður: F stærstur

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Ásthildur Lóa Þórsdóttir er oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir er oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. mbl.is/Karítas

Flokkur fólksins fékk flest atkvæði í Suðurkjördæmi, alls 6.354 atkvæði eða 20% og því tvo kjörna þingmenn. 

Flokkur fólksins fékk flest atkvæði í Suðurkjördæmi, alls 6.354 atkvæði eða 20% og því tvo kjörna þingmenn. 

Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Miðflokkurinn fá einnig tvo þingmenn. 

Sjálfstæðisflokkurinn var næst stærstur í kjördæminu, alls 6.233 atkvæði eða 19,6%. 

Þar á eftir var Samfylkingin með 5.519 atkvæði, eða 17,3%. 

Miðflokkur, Framsókn og Viðreisn fá einn þingmann hvor. 

Lokatölur úr Suðurkjördæmi.
Lokatölur úr Suðurkjördæmi. mbl

Þing­menn kjör­dæm­is­ins verða sam­kvæmt þessu eft­ir­far­andi:

Kjör­dæma­kjörn­ir

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F)
  • Guðrún Hafsteinsdóttir (D)
  • Víðir Reynisson (S)
  • Karl Gauti Hjaltason (M)
  • Halla Hrund Logadóttir (B)
  • Guðbrandur Einarsson (C)
  • Sigurður Helgi Pálmason (F)
  • Vilhjálmur Árnason (D)
  • Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S)

Uppbótarþingmenn, en sú röðun breyst eft­ir því hvernig geng­ur í öðrum kjör­dæm­um.

  • Heiðbrá Ólafsdóttir (M)
mbl.is