Myndir: Sungu sig út af Alþingi í Iðnó

Hverjir voru hvar | 1. desember 2024

Myndir: Sungu sig út af Alþingi í Iðnó

Vinstri grænir voru með kosningavöku í Iðnó við Tjörnina í gærkvöldi.

Myndir: Sungu sig út af Alþingi í Iðnó

Hverjir voru hvar | 1. desember 2024

Una Torfadóttir og Svandís Svavarsdóttir sungu saman á kosningavökunni í …
Una Torfadóttir og Svandís Svavarsdóttir sungu saman á kosningavökunni í Iðnó. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vinstri grænir voru með kosningavöku í Iðnó við Tjörnina í gærkvöldi.

Vinstri grænir voru með kosningavöku í Iðnó við Tjörnina í gærkvöldi.

Þrátt fyrir að flokkurinn hafi nánast þurrkast út var ekki hægt að segja að það hafi ekki verið fjör á mannskapnum.

Mikið var sungið á kosningavökunni og söng Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna ásamt dóttur sinni, Unu Torfadóttur, sem er íslensk tónlistarkona á uppleið. 

Þessi herramaður spilaði á gítar.
Þessi herramaður spilaði á gítar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Berglind Häsler og Svandís Svavarsdóttir.
Berglind Häsler og Svandís Svavarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Berglind Häsler og Svandís Svavarsdóttir meta stöðuna.
Berglind Häsler og Svandís Svavarsdóttir meta stöðuna. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is