Landskjörstjórn mun koma saman til fundar á föstudaginn klukkan 11 og úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í alþingiskosningunum sem fóru fram á laugardaginn.
Landskjörstjórn mun koma saman til fundar á föstudaginn klukkan 11 og úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í alþingiskosningunum sem fóru fram á laugardaginn.
Landskjörstjórn mun koma saman til fundar á föstudaginn klukkan 11 og úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í alþingiskosningunum sem fóru fram á laugardaginn.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landskjörstjórn, en umboðsmönnum þeirra stjórnmálasamtaka sem buðu fram er gefinn kostur á að koma til fundarins, auk þess sem honum verður streymt á kosning.is.
Fundurinn verður í fyrirlestrarsal Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Eddu.