Í nótt var áfram stöðug virkni í gosinu og gosóróin nokkuð svipaður, þó mögulega merki um að óróinn hafi farið hægt lækkandi síðustu þrjá sólahringa.
Í nótt var áfram stöðug virkni í gosinu og gosóróin nokkuð svipaður, þó mögulega merki um að óróinn hafi farið hægt lækkandi síðustu þrjá sólahringa.
Í nótt var áfram stöðug virkni í gosinu og gosóróin nokkuð svipaður, þó mögulega merki um að óróinn hafi farið hægt lækkandi síðustu þrjá sólahringa.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands en þar segir að virku gígarnir hlaðist áfram upp og rennur hraunflæðið áfram aðallega til suðausturs í átt að Fagradalsfjalli. Framrás hraunjaðarins er þó hæg.
Veðurspáin gerir ráð fyrir norðvestanátt í dag og má búast við að gasmengun berist til suðaustur frá gosstöðvunum. Á loftgæði.is er hægt að fylgjast með rauntímamælingum.