Augnförðunin helgarinnar er dramatísk

Snyrtivörur | 6. desember 2024

Augnförðunin helgarinnar er dramatísk

Bresku tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg í London á dögunum. Leikkonan Wallis Day mætti í brúnum, þröngum, rykktum og gegnsæjum kjól en dramatísk augnförðunin vakti einnig mikla athygli. 

Augnförðunin helgarinnar er dramatísk

Snyrtivörur | 6. desember 2024

Ljósmynd/AFP

Bresku tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg í London á dögunum. Leikkonan Wallis Day mætti í brúnum, þröngum, rykktum og gegnsæjum kjól en dramatísk augnförðunin vakti einnig mikla athygli. 

Bresku tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg í London á dögunum. Leikkonan Wallis Day mætti í brúnum, þröngum, rykktum og gegnsæjum kjól en dramatísk augnförðunin vakti einnig mikla athygli. 

Ef fatnaðurinn er annars látlaus og laus við allt mynstur má alltaf leika sér og ganga lengra með augnförðunina. Augu Day eru máluð í rauðum og appelsínugulum tónum, sem er bæði hátíðlegt og leyfa bláu augunum að skína. Varaliturinn er náttúrulegur með bleikum tón.

Með snyrtivörunum hér fyrir neðan er auðvelt að leika förðunina eftir.

Stórkostleg augnskuggapalletta frá Guerlain sem kemur í mjög takmörkuðu upplagi.
Stórkostleg augnskuggapalletta frá Guerlain sem kemur í mjög takmörkuðu upplagi.
Æðislegur farði frá It Cosmetics. Má nota einan og sér …
Æðislegur farði frá It Cosmetics. Má nota einan og sér eða undir farða og gefur húðinni náttúrulegan ljóma. Kostar 7.799 kr.
Lip Oil Balm frá Clarins í litnum 06 Fig. Vinsæla …
Lip Oil Balm frá Clarins í litnum 06 Fig. Vinsæla varaolían frá Clarins sem hressir upp á varirnar án þess að þekja of mikið. Kostar 4.699 kr.
Hypnose Drama maskari frá Lancome í svörtu. Gefur dramatískt og …
Hypnose Drama maskari frá Lancome í svörtu. Gefur dramatískt og fullkomið augnaráð. Hann kostar 6.199 kr.
Guerlain Terracotta í hátíðarútgáfu. Þetta sólarpúður er það allra klassískasta …
Guerlain Terracotta í hátíðarútgáfu. Þetta sólarpúður er það allra klassískasta en þessi útgáfa er með örlitlu gylltu í sem eykur ljóma.
mbl.is