Gengu fyrir fréttamenn á Gasa

Ísrael/Palestína | 7. desember 2024

Gengu fyrir fréttamenn á Gasa

Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir mótmælagöngu í dag til minningar um þann fjölda fréttamanna sem hafa látið lífið á Gasasvæðinu.

Gengu fyrir fréttamenn á Gasa

Ísrael/Palestína | 7. desember 2024

Frá göngunni í dag.
Frá göngunni í dag. Ljósmynd/Hjálmtýr Heiðdal

Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir mótmælagöngu í dag til minningar um þann fjölda fréttamanna sem hafa látið lífið á Gasasvæðinu.

Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir mótmælagöngu í dag til minningar um þann fjölda fréttamanna sem hafa látið lífið á Gasasvæðinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu Ísland-Palestína.

Gengið var frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll í Reykjavík þar sem Sigtryggur Ari Jóhannsson, blaðamaður og ljósmyndari, og Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, fluttu ræður.

mbl.is