Biden var í miklu stuði og fékk standandi lófaklapp

Poppkúltúr | 9. desember 2024

Biden var í miklu stuði og fékk standandi lófaklapp

Sjö listamenn voru heiðraðir í Kennedy Center-listamiðstöðinni í Washington D.C. á sunnudagskvöldið. Þetta voru leikstjórinn Francis Ford Coppola, tónlistarkonan Bonnie Raitt, trompetleikarinn Arturo Sandoval og liðsmenn rokksveitarinnar Grateful Dead, þeir Mickey Hart, Bill Kreutzmann, Phil Lesh og Bobby Weir. 

Biden var í miklu stuði og fékk standandi lófaklapp

Poppkúltúr | 9. desember 2024

Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, var í góðu stuði og fékk …
Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, var í góðu stuði og fékk standandi uppklapp. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, Jill Biden, varaforseta Bandaríkjanna, Kamölu Harris, og Doug Emhoff, eiginmanni Harris. Ljósmynd/AFP

Sjö listamenn voru heiðraðir í Kennedy Center-listamiðstöðinni í Washington D.C. á sunnudagskvöldið. Þetta voru leikstjórinn Francis Ford Coppola, tónlistarkonan Bonnie Raitt, trompetleikarinn Arturo Sandoval og liðsmenn rokksveitarinnar Grateful Dead, þeir Mickey Hart, Bill Kreutzmann, Phil Lesh og Bobby Weir. 

Sjö listamenn voru heiðraðir í Kennedy Center-listamiðstöðinni í Washington D.C. á sunnudagskvöldið. Þetta voru leikstjórinn Francis Ford Coppola, tónlistarkonan Bonnie Raitt, trompetleikarinn Arturo Sandoval og liðsmenn rokksveitarinnar Grateful Dead, þeir Mickey Hart, Bill Kreutzmann, Phil Lesh og Bobby Weir. 

The Apollo, þekkt leikhús í New York-borg, hlaut einnig sérstaka viðurkenningu og er þetta í fyrsta sinn sem menningarmiðstöð er heiðruð á hátíðinni. 

Verðlaunin eru veitt árlega til að heiðra listamenn fyrir framlag þeirra til fjölbreyttrar listmenningar. Áður en verðlaunaafhendingin hófst komu heiðursgestirnir saman til kvöldverðar í Hvíta húsinu þar sem Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, flutti ávarp.

Leikkonan Queen Latifah var kynnir kvöldsins.

Robert De Niro, Martin Scorsese, Al Pacino, George Lucas, David Letterman, Dave Chappelle og Sheryl Crow voru meðal þeirra sem mættu og hylltu heiðurshafa kvöldsins.

Verðlaun­in voru fyrst af­hent árið 1978 og hafa yfir 250 lista­menn verið heiðraðir í gegn­um árin.

Tónlistarkonan Bonnie Raitt var meðal heiðurshafa.
Tónlistarkonan Bonnie Raitt var meðal heiðurshafa. Ljósmynd/Paul Morigi
Liðsmenn Grateful Dead fengu standandi lófaklapp.
Liðsmenn Grateful Dead fengu standandi lófaklapp. Ljósmynd/AFP
Kynnir kvöldsins var Queen Latifah.
Kynnir kvöldsins var Queen Latifah. Ljósmynd/AFP
George Lucas ásamt eiginkonu sinni, Mellody Hobson.
George Lucas ásamt eiginkonu sinni, Mellody Hobson. Ljósmynd/Paul Morigi
Francis Ford Coppola var meðal heiðurshafa.
Francis Ford Coppola var meðal heiðurshafa. Ljósmynd/AFP
Leikarinn Miles Teller.
Leikarinn Miles Teller. Ljósmynd/AFP
Trompetleikarinn Arturo Sandoval.
Trompetleikarinn Arturo Sandoval. Ljósmynd/AFP
Liðsmenn Grateful Dead.
Liðsmenn Grateful Dead. Ljósmynd/AFP
Rífandi stemning var á svæðinu.
Rífandi stemning var á svæðinu. Ljósmynd/AFP
Andy Garcia mætti með dóttur sína upp á arminn.
Andy Garcia mætti með dóttur sína upp á arminn. AFP
Tónlistarkonan Brandi Carlile mætti ásamt eiginkonu sinni Catherine Shepherd.
Tónlistarkonan Brandi Carlile mætti ásamt eiginkonu sinni Catherine Shepherd. AFP
Leikkonan Chloe Sevigny heiðraði liðsmenn Grateful Dead.
Leikkonan Chloe Sevigny heiðraði liðsmenn Grateful Dead. Ljósmynd/AFP
Fráfarandi Bandaríkjaforseti og frú fengu standandi lófaklapp.
Fráfarandi Bandaríkjaforseti og frú fengu standandi lófaklapp. Ljósmynd/AFP
mbl.is