Bowen allt í öllu hjá Hömrunum (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 10. desember 2024

Bowen allt í öllu hjá Hömrunum (myndskeið)

Jarrod Bowen skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar lið hans West Ham United lagði Wolverhampton Wanderers 2:1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Bowen allt í öllu hjá Hömrunum (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 10. desember 2024

Jarrod Bowen skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar lið hans West Ham United lagði Wolverhampton Wanderers 2:1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Jarrod Bowen skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar lið hans West Ham United lagði Wolverhampton Wanderers 2:1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Bowen lagði upp fyrsta mark leiksins, skallamark fyrir Tomás Soucek, áður en Matt Doherty jafnaði metin fyrir Úlfana.

Enski landsliðsmaðurinn Bowen skoraði svo sigurmarkið skömmu síðar.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is