Sýrlenskir uppreisnarmenn segjast hafa náð borginni Deir Ezzor í austurhluta landsins á sitt vald.
Sýrlenskir uppreisnarmenn segjast hafa náð borginni Deir Ezzor í austurhluta landsins á sitt vald.
Sýrlenskir uppreisnarmenn segjast hafa náð borginni Deir Ezzor í austurhluta landsins á sitt vald.
Mannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights staðfesta að hersveitir Kúrda hafi yfirgefið borgina.
Nýr bráðabirgðaforsætisráðherra Sýrlands segir tíma kominn fyrir „stöðugleika og ró“ í landinu, tveimur dögum eftir að forsetinn Bashar al-Assad hrökklaðist frá völdum.
Uppreisnarmennirnir skipuðu Mohammad al-Bashir í embætti forsætisráðherra þangað til 1. mars á næsta ári.
„Núna er kominn tími til að þetta fólk búi við stöðugleika og ró,“ sagði Bashir í viðtali við sjónvarpsstöðina Al Jazeera í Katar.