Vatnajökull skelfur

Bárðarbunga | 19. desember 2024

Vatnajökull skelfur

Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist í Vatnajökli klukkan 12.18.

Vatnajökull skelfur

Bárðarbunga | 19. desember 2024

Skjálftinn varð suðvestur af Bárðarbungu og norðvestur af Grímsvötnum.
Skjálftinn varð suðvestur af Bárðarbungu og norðvestur af Grímsvötnum. Kort/map.is

Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist í Vatnajökli klukkan 12.18.

Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist í Vatnajökli klukkan 12.18.

Skjálftinn varð suðvestan við Bárðarbungu og norðvestan við Grímsvötn.

Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar voru upptök hans á 2,1 kílómetra dýpi.

Annar lítill skjálfti mældist mínútu síðar á svipuðum slóðum.

Sífellt aukinnar virkni hefur orðið vart í Bárðarbungu, sem jafnvel er talin öflugasta eldstöð landsins.

mbl.is