Kristín og Árni Hauksson að hittast

Ný pör | 20. desember 2024

Kristín og Árni Hauksson að hittast

Kristín Jóhannesdóttir, lögfræðingur og fjárfestir, og Árni Hauksson fjárfestir eru að hittast. Sést hefur til þeirra á veitingahúsum borgarinnar og hefur Smartland heimildir fyrir því að þessar samverustundir hafi staðið yfir síðan í haust. 

Kristín og Árni Hauksson að hittast

Ný pör | 20. desember 2024

Kristín Jóhannesdóttir og Árni Hauksson eru að hittast.
Kristín Jóhannesdóttir og Árni Hauksson eru að hittast. Samsett mynd

Kristín Jóhannesdóttir, lögfræðingur og fjárfestir, og Árni Hauksson fjárfestir eru að hittast. Sést hefur til þeirra á veitingahúsum borgarinnar og hefur Smartland heimildir fyrir því að þessar samverustundir hafi staðið yfir síðan í haust. 

Kristín Jóhannesdóttir, lögfræðingur og fjárfestir, og Árni Hauksson fjárfestir eru að hittast. Sést hefur til þeirra á veitingahúsum borgarinnar og hefur Smartland heimildir fyrir því að þessar samverustundir hafi staðið yfir síðan í haust. 

Árni hefur verið mikið í fréttum á árinu vegna breyttra fjölskylduaðstæðna og fasteignakaupa en hann var áður eiginmaður Ingu Lindar Karlsdóttur fjölmiðlakonu og framleiðanda. 

Kristín er eins og fyrr segir lögfræðingur og sáttamiðlari. Hún er með MHRM í Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. MA diploma í sálgæslufræðum og próf í verðbréfamiðlun. Svo er hún líka jógakennari. 

Smartland óskar Kristínu og Árna til hamingju með að hafa fundið hvort annað! 

mbl.is