Fundir þingflokka verðandi stjórnarflokka hófust klukkan 9 í Smiðju, skrifstofubyggingu Alþingis.
Fundir þingflokka verðandi stjórnarflokka hófust klukkan 9 í Smiðju, skrifstofubyggingu Alþingis.
Fundir þingflokka verðandi stjórnarflokka hófust klukkan 9 í Smiðju, skrifstofubyggingu Alþingis.
Klukkan 10 hefst síðan flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar í Tjarnarbíó þar sem Kristrún Frostadóttir formaður mun kynna tillögu að stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins ásamt tilnefningu þingflokks Samfylkingarinnar að ráðherralista Samfylkingarinnar.
Þá fer fram atkvæðagreiðsla um stefnuyfirlýsinguna og ráðherralistann.
Klukkan 10:30 hefst síðan fundur ráðgjafaráðsfundur Viðreisnar í Hörpu.
Þar mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður kynna tillögu að stefnuyfirlýsingunni og bera undir ráðgjafarráðið.
Klukkan 13 verður ráðherraskipan og stjórnarsáttmálinn kynntur landsmönnum.