Ráðherrar starfsstjórnar mættir á ríkisráðsfund

Alþingiskosningar 2024 | 21. desember 2024

Ráðherrar starfsstjórnar mættir á ríkisráðsfund

Ráðherrar starfsstjórnarinnar eru mættir á fund forseta á Bessastöðum.

Ráðherrar starfsstjórnar mættir á ríkisráðsfund

Alþingiskosningar 2024 | 21. desember 2024

Bjarni Benediktsson, fráfarandi forsætisráðherra, fyrir utan Bessastaði.
Bjarni Benediktsson, fráfarandi forsætisráðherra, fyrir utan Bessastaði. mbl.is/Eyþór

Ráðherrar starfsstjórnarinnar eru mættir á fund forseta á Bessastöðum.

Ráðherrar starfsstjórnarinnar eru mættir á fund forseta á Bessastöðum.

Starfsstjórnin hóf störf í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri Grænna.

Fundurinn hófst klukkan 15 en ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins fundar með forseta klukkan 16.30.

Guðlaugur Þór Þórsson.
Guðlaugur Þór Þórsson. mbl.is/Eyþór
Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir. mbl.is/Eyþór
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. mbl.is/Eyþór
Ásmundur Daði Einarsson.
Ásmundur Daði Einarsson. mbl.is/Eyþór
mbl.is