Auðlindagjaldið hljómar vel

Alþingiskosningar 2024 | 23. desember 2024

Auðlindagjaldið hljómar vel

„Við í verkalýðshreyfingunni könnumst vissulega við mörg af þeim málum sem ríkisstjórnin setur á oddinn; atriði sem hafa lengi verið baráttumál okkur. Ég ætla þó ekki að fagna neinu fyrr en ég sé efndir,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ um stefnuská og áherslur nýrrar ríkisstjórnar.

Auðlindagjaldið hljómar vel

Alþingiskosningar 2024 | 23. desember 2024

Finnbogi A. Hermannsson, forseti ASÍ.
Finnbogi A. Hermannsson, forseti ASÍ. mbl.is/Karítas

„Við í verka­lýðshreyf­ing­unni könn­umst vissu­lega við mörg af þeim mál­um sem rík­is­stjórn­in set­ur á odd­inn; atriði sem hafa lengi verið bar­áttu­mál okk­ur. Ég ætla þó ekki að fagna neinu fyrr en ég sé efnd­ir,“ seg­ir Finn­björn A. Her­manns­son for­seti ASÍ um stefnu­ská og áhersl­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.

„Við í verka­lýðshreyf­ing­unni könn­umst vissu­lega við mörg af þeim mál­um sem rík­is­stjórn­in set­ur á odd­inn; atriði sem hafa lengi verið bar­áttu­mál okk­ur. Ég ætla þó ekki að fagna neinu fyrr en ég sé efnd­ir,“ seg­ir Finn­björn A. Her­manns­son for­seti ASÍ um stefnu­ská og áhersl­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.

Í stefnu­yf­ir­lýs­ing­unni seg­ir að fyrsta verk stjórn­ar­inn­ar verði að ná stöðug­leika í efna­hags­lífi með styrkri stjórn á fjár­mál­um rík­is­ins. Lífs­kjör verða bætt með sam­stöðu um þetta.

„Þetta er gott mál. Svo sjá­um við að rík­is­stjórn­in ætl­ar að sjá til þess að auðlind­ir verði í eign þjóðar­inn­ar sem fái af­gjald. Ná­kvæm­lega þetta atriði var til um­fjöll­un­ar á síðasta árs­fundi okk­ar; hljóm­ar því vel og kunn­ug­lega í okk­ar eyr­um og við styðjum málið,“ seg­ir for­seti ASÍ. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

mbl.is