Skipin í höfn og komin í sparifötin

Samherji | 23. desember 2024

Skipin í höfn og komin í sparifötin

Öll skip Samherja eru komin til hafnar og allar áhafnir komnar í verðskuldað jólafrí, að því er fram kemur á vef útgerðarinnar.

Skipin í höfn og komin í sparifötin

Samherji | 23. desember 2024

Kaldbakur EA 1
Kaldbakur EA 1 Ljósmynd/Samherji

Öll skip Samherja eru komin til hafnar og allar áhafnir komnar í verðskuldað jólafrí, að því er fram kemur á vef útgerðarinnar.

Öll skip Samherja eru komin til hafnar og allar áhafnir komnar í verðskuldað jólafrí, að því er fram kemur á vef útgerðarinnar.

Þar segir að skipin séu að venju vel skreytt í tilefni jólanna og sömu sögu er að segja um starfsstöðvar félagsins.

Björg EA 7
Björg EA 7 Ljósmynd/Samherji
Björgúlfur EA 312
Björgúlfur EA 312 Ljósmynd/Samherji
Snæfell EA 11
Snæfell EA 11 Ljósmynd/Samherji
Harðbakur EA 3
Harðbakur EA 3 Ljósmynd/Samherji
Margrét EA 710
Margrét EA 710 Ljósmynd/Samherji
Vilhelm Þorsteinsson EA 11
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Ljósmynd/Samherji
mbl.is