Holtavörðuheiði er lokuð vegna veðurs.
Holtavörðuheiði er lokuð vegna veðurs.
Á umferdin.is segir að athugað verður með opnun í fyrramálið.
Veðurstofan hefur gefið út gular og appelsínugular viðvaranir vegna veðurs víða um landið í kvöld og í nótt.
Óvissustig er víða á vegum landsins vegna veðurs og gætu vegir því lokast með stuttum fyrirvara.