Hákon öruggur í fyrsta leik (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 27. desember 2024

Hákon öruggur í fyrsta leik (myndskeið)

Hákon Rafn Valdimarsson var öruggur í sínum aðgerðum þegar hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með Brentford í markalausu jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld.

Hákon öruggur í fyrsta leik (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 27. desember 2024

Hákon Rafn Valdimarsson var öruggur í sínum aðgerðum þegar hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með Brentford í markalausu jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld.

Hákon Rafn Valdimarsson var öruggur í sínum aðgerðum þegar hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með Brentford í markalausu jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld.

Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn kom inn á sem varamaður á 36. mínútu eftir að Mark Flekken meiddist.

Svipmyndir úr leiknum þar sem Hákon Rafn kemur mikið við sögu má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is