Jafnaði á síðustu stundu í Lundúnum

Mörk og tilþrif | 29. desember 2024

Jafnaði á síðustu stundu í Lundúnum

Dango Outtara tryggði Bournemouth eitt stig er hann skoraði jöfnunarmark gegn Fulham á 89. mínútu er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli síðarnefnda liðsins í dag.

Jafnaði á síðustu stundu í Lundúnum

Mörk og tilþrif | 29. desember 2024

Dango Outtara tryggði Bournemouth eitt stig er hann skoraði jöfnunarmark gegn Fulham á 89. mínútu er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli síðarnefnda liðsins í dag.

Dango Outtara tryggði Bournemouth eitt stig er hann skoraði jöfnunarmark gegn Fulham á 89. mínútu er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli síðarnefnda liðsins í dag.

Raúl Jiménez og Harry Wilson komu Fulham í tvígang yfir en fyrst jafnaði Evanilson og síðan Outtara.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr ensku úrvalsdeildinni í samstarfi við Símann Sport.  

mbl.is