Ekkert gengur hjá United (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 31. desember 2024

Ekkert gengur hjá United (myndskeið)

Manchester United tapaði gegn Newcastle, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gærkvöld. 

Ekkert gengur hjá United (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 31. desember 2024

Manchester United tapaði gegn Newcastle, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gærkvöld. 

Manchester United tapaði gegn Newcastle, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gærkvöld. 

Alexander Isak kom Newcastle-mönnum yfir snemma leiks en Joelinton tvöfaldaði forystu liðsins á 19. mínútu. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is