Merki um að ísstíflur séu að myndast

Veður | 31. desember 2024

Merki um að ísstíflur séu að myndast

Borist hefur tilkynning um krapaflóð í Goðafossi í Skjálfandafljóti.

Merki um að ísstíflur séu að myndast

Veður | 31. desember 2024

Mynd úr safni af Goðafoss.
Mynd úr safni af Goðafoss. Ljósmynd/Unsplash/Shawnanggg

Borist hefur tilkynning um krapaflóð í Goðafossi í Skjálfandafljóti.

Borist hefur tilkynning um krapaflóð í Goðafossi í Skjálfandafljóti.

Svo segir í athugasemd sérfræðings á Veðurstofu Íslands. 

Segir að vatnshæðarmælir í Hvítá við Brúnastaði sýni merki um að þar séu að myndast ísstíflur.

„Þetta eru aðstæður sem hafa myndast á hverjum vetri síðustu ár en er tilefni til að hafa gætur á.“

Þá segir að nú séu engin merki á öðrum mælum í Hvítá, en áfram verður fylgst með.

mbl.is