Vinsælasti kjúklingaréttur ársins 2024 kemur úr smiðju Margrétar

Þetta var vinsælasti kjúklingarétturinn á uppskriftavefnum á nýliðnu ári. Ómótstæðilega …
Þetta var vinsælasti kjúklingarétturinn á uppskriftavefnum á nýliðnu ári. Ómótstæðilega girnilegur kjúklingaréttur sem allir eiga eftir að elska. mbl.is/Árni Sæberg

Vinsælasta uppskriftin að kjúklingarétti á matarvefnum árið 2024 kemur úr smiðju Margrétar Ríkharðsdóttir matreiðslumeistara og eins eigenda veitingastaðarins Duck & Rose. Hér er á ferðinni einfaldur ítalskur kjúklingaréttur og allt er eldað á einni pönnu. Rétturinn sló í gegn enda ómótstæðilega góður og einfalt að matreiða hann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert