Átta milljarða vopnasala til Ísraels

Ísrael/Palestína | 4. janúar 2025

Átta milljarða vopnasala til Ísraels

Stjórn Joe Bidens Bandaríkjaforseta hefur tilkynnt bandaríska þinginu um átta milljarða dollara vopnasölu til Ísraels, að sögn heimildarmanns fréttaveitunnar AFP.

Átta milljarða vopnasala til Ísraels

Ísrael/Palestína | 4. janúar 2025

Joe Biden Bandaríkjaforseti.
Joe Biden Bandaríkjaforseti. AFP

Stjórn Joe Bidens Bandaríkjaforseta hefur tilkynnt bandaríska þinginu um átta milljarða dollara vopnasölu til Ísraels, að sögn heimildarmanns fréttaveitunnar AFP.

Stjórn Joe Bidens Bandaríkjaforseta hefur tilkynnt bandaríska þinginu um átta milljarða dollara vopnasölu til Ísraels, að sögn heimildarmanns fréttaveitunnar AFP.

„Ráðuneytið hefur óformlega tilkynnt þinginu um átta milljarða dollara fyrirhugaða sölu á hergögnum til að styðja við langtímaöryggi Ísraels með því að endurnýja birgðir mikilvægra hergagna og styðja við loftvarnir,“ er haft eftir heimildarmanninum.

%MCEPASTEBIN%

mbl.is