Glæsilegt mark í grannaslagnum (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 4. janúar 2025

Glæsilegt mark í grannaslagnum (myndskeið)

Ross Barkley skoraði glæsilegt mark er hann og liðsfélagar hans í Aston Villa unnu Leicester, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í dag.

Glæsilegt mark í grannaslagnum (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 4. janúar 2025

Ross Barkley skoraði glæsilegt mark er hann og liðsfélagar hans í Aston Villa unnu Leicester, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í dag.

Ross Barkley skoraði glæsilegt mark er hann og liðsfélagar hans í Aston Villa unnu Leicester, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í dag.

Barkley kom Villa yfir með fallegu skoti utan teigs. Stephy Mavididi jafnaði fyrir Leicester en Leon Bailey skoraði sigurmark Villa skömmu síðar.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is