Meistararnir að vakna (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 4. janúar 2025

Meistararnir að vakna (myndskeið)

Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn annan sigur í röð er liðið sigraði West Ham, 4:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Meistararnir að vakna (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 4. janúar 2025

Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn annan sigur í röð er liðið sigraði West Ham, 4:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn annan sigur í röð er liðið sigraði West Ham, 4:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. Eitt marka City var sjálfsmark. Niclas Füllkrug skoraði mark West  Ham.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is