Nýsköpunarstyrkir skili sér til baka

Dagmál | 8. janúar 2025

Nýsköpunarstyrkir skili sér til baka

Jóhann Guðbjargarson stofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Plaio segir að nýsköpunarumhverfið á Íslandi sé afar gott miðað við þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag.

Nýsköpunarstyrkir skili sér til baka

Dagmál | 8. janúar 2025

Jóhann Guðbjargarson stofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Plaio segir að nýsköpunarumhverfið á Íslandi sé afar gott miðað við þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag.

Jóhann Guðbjargarson stofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Plaio segir að nýsköpunarumhverfið á Íslandi sé afar gott miðað við þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag.

Spurður hvað stjórnvöld geti gert til að bæta umhverfið enn frekar segir hann að þótt styrkjakerfið sé gott megi bæta í á því sviði og einfalda umsóknarferlið.

„Ég held að styrkir á þessu sviði skili sér margfalt til baka í þjóðfélagið. Þó svo að fyrirtækin lognist einhver út af þá myndast svo mikil þekking. Ég tek Plain Vanilla sem dæmi, þó að áætlanir fyrirtækisins hafi ekki gengið eftir þá myndaðist þekking hjá starfsmönnunum sem þeir taka með sér í önnur fyrirtæki,“ segir Jóhann.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

mbl.is