Á nýju ári eru ekki allir sem leggjast í janúarlægðina heldur sjá fram á bjarta tíma og eru á leið í skíðaferð. Hvort sem það er á áætlun að heimsækja brekkurnar hér á landi, til Evrópu eða jafnvel til Bandaríkjanna þá er orðið vinsælt að klæða sig upp af alvöru.
Á nýju ári eru ekki allir sem leggjast í janúarlægðina heldur sjá fram á bjarta tíma og eru á leið í skíðaferð. Hvort sem það er á áætlun að heimsækja brekkurnar hér á landi, til Evrópu eða jafnvel til Bandaríkjanna þá er orðið vinsælt að klæða sig upp af alvöru.
Á nýju ári eru ekki allir sem leggjast í janúarlægðina heldur sjá fram á bjarta tíma og eru á leið í skíðaferð. Hvort sem það er á áætlun að heimsækja brekkurnar hér á landi, til Evrópu eða jafnvel til Bandaríkjanna þá er orðið vinsælt að klæða sig upp af alvöru.
Góður skíðafatnaður er yfirleitt mjög dýr en hann getur enst í mörg ár. Það er misjafnt hvort fólk vilji klæðast úlpu og buxum eða heilgalla en nóg er úrvalið í verslunum landsins.
Paraðu fylgihlutina við fötin og þá verður heildarútlitið alveg útpælt.