Embla Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna, var meðal gesta á frumsýningu kvikmyndarinnar A Complete Unknown, sem fjallar um ævi bandaríska tónlistarmannsins Bob Dylan, í Lundúnum í gærdag.
Embla Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna, var meðal gesta á frumsýningu kvikmyndarinnar A Complete Unknown, sem fjallar um ævi bandaríska tónlistarmannsins Bob Dylan, í Lundúnum í gærdag.
Embla Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna, var meðal gesta á frumsýningu kvikmyndarinnar A Complete Unknown, sem fjallar um ævi bandaríska tónlistarmannsins Bob Dylan, í Lundúnum í gærdag.
Hún sýndi frá kvöldinu í story á Instagram og birti meðal annars mynd af sér á rauða dreglinum og myndskeið af aðalleikurum myndarinnar, þeim Timothée Chalamet, Monicu Barbaro og Edward Norton.
Embla, sem er 25 ára, er búsett í Lundúnum þar sem hún starfar sem efnishöfundur. Hún hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og hlaut svokölluð Gold Creator Award frá Youtube á síðasta ári, en verðlaunin eru veitt þeim rásum sem fara yfir milljón fylgjenda múrinn.