Vinsælasti grænmetisréttur ársins 2024 úr smiðju Aðalsteins

Uppskriftir | 15. janúar 2025

Vinsælasti grænmetisréttur ársins 2024 úr smiðju Aðalsteins

Aðalsteinn Leifsson matgæðingur og fyrrverandi ríkissáttasemjari átti uppskriftina að vinsælasta grænmetisrétti ársins 2024. Yfirskrift réttarins er einfaldlega „Buttery Chicken, með engu butter og engum chicken“. Þennan rétt er vert að prófa.

Vinsælasti grænmetisréttur ársins 2024 úr smiðju Aðalsteins

Uppskriftir | 15. janúar 2025

Aðalsteinn Leifsson og eiginkona hans Ágústa Þóra Jónsson eru með …
Aðalsteinn Leifsson og eiginkona hans Ágústa Þóra Jónsson eru með góða verkaskiptingu í eldhúsinu. Grænmetisrétturinn þeirra sló í gegn hjá lesendum á síðasta ári. mbl.is/Arnþór

Aðal­steinn Leifs­son mat­gæðing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­sátta­semj­ari átti upp­skrift­ina að vin­sæl­asta græn­met­is­rétti árs­ins 2024. Yf­ir­skrift rétt­ar­ins er ein­fald­lega „Buttery Chicken, með engu butter og eng­um chicken“. Þenn­an rétt er vert að prófa.

Aðal­steinn Leifs­son mat­gæðing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­sátta­semj­ari átti upp­skrift­ina að vin­sæl­asta græn­met­is­rétti árs­ins 2024. Yf­ir­skrift rétt­ar­ins er ein­fald­lega „Buttery Chicken, með engu butter og eng­um chicken“. Þenn­an rétt er vert að prófa.

Hann hef­ur brenn­andi áhuga á elda­mennsku og bakstri og er iðinn við að elda sterka rétti sem kitla bragðlauk­ana. Hann hef­ur líka mik­inn áhuga á menn­ing­ar­sögu mat­ar og safn­ar upp­skrift­um sem hafa póli­tíska þýðingu sem er ein­stak­lega skemmti­legt.

„Buttery Chicken, með engu butter og engum chicken“ borinn fram …
„Buttery Chicken, með engu butter og eng­um chicken“ bor­inn fram með hrís­grjón­um. mbl.is/​Arnþór

Aðal­steinn gaf kost á sér í póli­tík­ina fyr­ir Alþing­is­kosn­ing­arn­ar fyr­ir jól og sit­ur þriðja sæti á lista Viðreisn­ar í Reykja­vík suður. Sára­litlu munaði að hann kæm­ist inn á þing en hann er fyrsti varamaður Viðreisn­ar í sínu kjör­dæmi.

mbl.is