Barnaleg mistök Onana í slæmu tapi (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 19. janúar 2025

Barnaleg mistök Onana í slæmu tapi (myndskeið)

Manchester United tapaði illa á heimavelli fyrir Brighton í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, 3:1.

Barnaleg mistök Onana í slæmu tapi (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 19. janúar 2025

Manchester United tapaði illa á heimavelli fyrir Brighton í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, 3:1.

Manchester United tapaði illa á heimavelli fyrir Brighton í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, 3:1.

Yankuba Minteh, Kaoru Mitoma og Georginio Rutter gerðu mörk gestanna en Bruno Fernandes skoraði mark United úr vítaspyrnu.

Andre Onana gerði skelfileg mistök í þriðja marki Brighton en hægt er að sjá mistökin, vítaspyrnuna og öll helstu atvik í spilaranum hér fyrir ofan. Mbl.is færir ykkur enska boltann í samstarfi við Símann sport.

mbl.is