Markaveisla hjá City (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 19. janúar 2025

Markaveisla hjá City (myndskeið)

Manchester City skoraði sex mörk gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld.

Markaveisla hjá City (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 19. janúar 2025

Manchester City skoraði sex mörk gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld.

Manchester City skoraði sex mörk gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld.

Phil Foden skoraði tvö mörk og Mateo Kovacic, Jérémy Doku, Erling Haaland og James McAtee skoruðu eitt mark hver.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is