Bournemouth gerði góða ferð til Newcastle í gær þegar liðin mættust í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Leikurinn endaði með sannfærandi sigri Bournemouth, 4:1.
Bournemouth gerði góða ferð til Newcastle í gær þegar liðin mættust í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Leikurinn endaði með sannfærandi sigri Bournemouth, 4:1.
Bournemouth gerði góða ferð til Newcastle í gær þegar liðin mættust í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Leikurinn endaði með sannfærandi sigri Bournemouth, 4:1.
Justin Kluivert fór á kostum í leiknum en hann gerði þrennu. Justin er einmitt sonur fyrrum leikmanns Newcastle, Patrick Kluivert sem spilaði með liðinu tímabilið 2004-2005.
Milos Kerkez skoraði síðan fjórða mark Bournemouth. Mark Newcastle gerði fyrirliðinn Bruno Guimaraes.
Þrennu Kluiverts og helstu atvik má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann sport.