Vopnahléi frestað

Ísrael/Palestína | 19. janúar 2025

Vopnahléi frestað

Benja­mín Net­anja­hú, forsætisráðherra Ísraels, segir að vopnahléi á Gasa hafi verið frestað þar til Hamas-samtökin gefa út lista yfir þá gísla sem samtökin ætla að leysa úr haldi.

Vopnahléi frestað

Ísrael/Palestína | 19. janúar 2025

Vopnahléið átti að taka gildi klukkan 6.30 í morgun.
Vopnahléið átti að taka gildi klukkan 6.30 í morgun. AFP/Bashar Taleb

Benja­mín Net­anja­hú, forsætisráðherra Ísraels, segir að vopnahléi á Gasa hafi verið frestað þar til Hamas-samtökin gefa út lista yfir þá gísla sem samtökin ætla að leysa úr haldi.

Benja­mín Net­anja­hú, forsætisráðherra Ísraels, segir að vopnahléi á Gasa hafi verið frestað þar til Hamas-samtökin gefa út lista yfir þá gísla sem samtökin ætla að leysa úr haldi.

Vopnahléið átti að taka gildi klukkan 6.30 í morgun. 

Breska ríkisútvarpið greinir frá. 

Samkvæmt vopnahléssamkomulaginu eiga Hamas-samtökin að gefa út lista yfir nöfn þeirra gísla sem leysa á úr haldi síðar í dag. Í staðinn sleppa Ísraelar palestínsk­um föng­um úr haldi.

Nafnalistinn átti að birtast að minnsta kosti sólarhringi fyrir fyrirhuguð skipti. Hamas segir seinkunina vera vegna „tæknilegra ástæðna“.

mbl.is