Martin Eyjólfsson og Eva keyptu 220 milljóna útsýnisíbúð

Heimili | 24. janúar 2025

Martin Eyjólfsson og Eva keyptu 220 milljóna útsýnisíbúð

Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu og Eva Þengilsdóttir framkvæmdastjóri ÖBÍ hafa fest kaup á glæsilegri íbúð við Klapparstíg. Um er að ræða 237,8 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1989. Íbúðin er á tveimur hæðum og státar af einstöku útsýni.

Martin Eyjólfsson og Eva keyptu 220 milljóna útsýnisíbúð

Heimili | 24. janúar 2025

Martin Eyjólfsson og Eva Þengilsdóttir keyptu 220.000.000 kr. íbúð í …
Martin Eyjólfsson og Eva Þengilsdóttir keyptu 220.000.000 kr. íbúð í 101. Ljósmynd/Emil Þór Sigurðsson

Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu og Eva Þengilsdóttir framkvæmdastjóri ÖBÍ hafa fest kaup á glæsilegri íbúð við Klapparstíg. Um er að ræða 237,8 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1989. Íbúðin er á tveimur hæðum og státar af einstöku útsýni.

Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu og Eva Þengilsdóttir framkvæmdastjóri ÖBÍ hafa fest kaup á glæsilegri íbúð við Klapparstíg. Um er að ræða 237,8 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1989. Íbúðin er á tveimur hæðum og státar af einstöku útsýni.

Þau keyptu íbúðina af Ruth Snædahl Gylfadóttur og greiddu 220.000.000 kr. fyrir hana. 

Þótt blokkin sjálf hafi verið byggð 1989 var búið að hressa vel upp á íbúðina áður en hún fór á sölu. Allar innréttingar í íbúðinni eru sérsmíðaðar og var sérstaklega vandað til verka. Í íbúðinni er til að mynda carreira marmari á milli skápa sem kallar fram ríkmannlegt yfirbragð. 

Íbúðin er á tveimur hæðum og skartar einstöku útsýni yfir sundin blá. 

Smartland óskar Martin og Evu til hamingju með íbúðina! 

Stofan skartaði sínu fegursta þegar íbúðin var auglýst til sölu …
Stofan skartaði sínu fegursta þegar íbúðin var auglýst til sölu í desember. Ljósmynd/Fasteingavefur mbl.is
Dökkgrá innrétting prýðir eldhúsið og er marmari á milli skápa.
Dökkgrá innrétting prýðir eldhúsið og er marmari á milli skápa. Ljósmynd/Fasteignavefur mbl.is
Það er gott flæði í íbúðinni eins og sést hér.
Það er gott flæði í íbúðinni eins og sést hér. Ljósmynd/Fasteignavefur mbl.is
mbl.is