Ráðherra ekki á fundi varnarmálaráðherra

Alþingi | 31. janúar 2025

Ráðherra ekki á fundi varnarmálaráðherra

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, sem hefur varnarmál á sinni könnu, sótti ekki fund norrænna varnarmálaráðherra í Helsinki, heldur sendi Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóra í sinn stað.

Ráðherra ekki á fundi varnarmálaráðherra

Alþingi | 31. janúar 2025

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. mbl.is/Eyþór

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, sem hefur varnarmál á sinni könnu, sótti ekki fund norrænna varnarmálaráðherra í Helsinki, heldur sendi Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóra í sinn stað.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, sem hefur varnarmál á sinni könnu, sótti ekki fund norrænna varnarmálaráðherra í Helsinki, heldur sendi Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóra í sinn stað.

Í svari ráðherra við fyrirspurn Morgunblaðsins kemur fram að ráðherra hafi ekki átt heimangengt. Hún eigi í nánum samskiptum við varnarmálaráðherrana að öðru leyti.

mbl.is