Bein útsending: Óveðrið gengur yfir borgina

Veður | 5. febrúar 2025

Bein útsending: Óveðrið gengur yfir borgina

Rauð viðvörun tók gildi á höfuðborgarsvæðinu kl. 16 síðdegis í dag. Gildir hún til kl. 19 en gengur svo aftur í gildi kl. 8 í fyrramálið.

Bein útsending: Óveðrið gengur yfir borgina

Veður | 5. febrúar 2025

Við Borgartún í dag. Óveðrið er skollið á í höfuðborginni.
Við Borgartún í dag. Óveðrið er skollið á í höfuðborginni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rauð viðvörun tók gildi á höfuðborgarsvæðinu kl. 16 síðdegis í dag. Gildir hún til kl. 19 en gengur svo aftur í gildi kl. 8 í fyrramálið.

Rauð viðvörun tók gildi á höfuðborgarsvæðinu kl. 16 síðdegis í dag. Gildir hún til kl. 19 en gengur svo aftur í gildi kl. 8 í fyrramálið.

Búist er við sunn­an 28-33 metrum á s​ekúndu og að hvass­ara verði í vind­strengj­um.

Tals­verð rign­ing verði á köfl­um, foktjón sé mjög líklegt og hættulegt geti verið að vera á ferð ut­an­dyra. Sem sé, ekk­ert ferðaveður.

Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar Advania, þar sem horft er yfir Sæbrautina:

mbl.is