Ofurfyrirsæta eignast þriðja barnið með jiu-jitsu-kappanum

Poppkúltúr | 8. febrúar 2025

Ofurfyrirsæta eignast þriðja barnið með jiu-jitsu-kappanum

Þriðja barn ofurfyrirsætunnar Gisele Bündchen kom í heiminn á dögunum. Þetta er fyrsta barn hennar og kærastans, Joaquim Valente, saman. Fyrir á Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, Tom Brady, 11 og 15 ára. 

Ofurfyrirsæta eignast þriðja barnið með jiu-jitsu-kappanum

Poppkúltúr | 8. febrúar 2025

Bündchen á 15 ára og 11 ára börn fyrir.
Bündchen á 15 ára og 11 ára börn fyrir. AFP

Þriðja barn ofurfyrirsætunnar Gisele Bündchen kom í heiminn á dögunum. Þetta er fyrsta barn hennar og kærastans, Joaquim Valente, saman. Fyrir á Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, Tom Brady, 11 og 15 ára. 

Þriðja barn ofurfyrirsætunnar Gisele Bündchen kom í heiminn á dögunum. Þetta er fyrsta barn hennar og kærastans, Joaquim Valente, saman. Fyrir á Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, Tom Brady, 11 og 15 ára. 

Parið vissi ekki kyn barnsins fyrir fæðingu og hefur kosið að fara leynt með kyn barnsins fyrst um sinn. 

Bündchen og Valente fóru að stinga saman nefjum sumarið 2023. Þau hittust þó fyrst árið 2021 þegar hann var jiu-jitsu-þjálfari hennar. Þau hafa haldið sambandi sínu frá kastljósinu.

mbl.is