Sigmundur Davíð fagnar hálfri öld

Dagmál | 12. mars 2025

Sigmundur Davíð fagnar hálfri öld

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins fagnar fimmtugsafmæli í dag. Í tilefni tímamótanna settist hann niður með Andreu Sigurðardóttur og leit yfir farinn veg í Dagmálum.

Sigmundur Davíð fagnar hálfri öld

Dagmál | 12. mars 2025

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 2:19
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 2:19
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son formaður Miðflokks­ins fagn­ar fimm­tugsaf­mæli í dag. Í til­efni tíma­mót­anna sett­ist hann niður með Andr­eu Sig­urðardótt­ur og leit yfir far­inn veg í Dag­mál­um.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son formaður Miðflokks­ins fagn­ar fimm­tugsaf­mæli í dag. Í til­efni tíma­mót­anna sett­ist hann niður með Andr­eu Sig­urðardótt­ur og leit yfir far­inn veg í Dag­mál­um.

Hon­um var gerð fyr­ir­sát í viðtal­inu – og er það ekki í fyrsta skipti sem hann lend­ir í því – en inn í viðtalið rudd­ist Ásthild­ur Hann­es­dótt­ir með af­mæl­is­köku. Sig­mund­ur blés á kert­in venju sam­kvæmt en vildi ekki gefa upp hvers hann óskaði sér. Hann sagði þó svo mikið að hann sæi ekki þörf á að óska sér þess sér­stak­lega að ný rík­is­stjórn félli, það sæi hún um sjálf.

Í viðtal­inu ger­ir Sig­mund­ur m.a. upp aðra fyr­ir­sát, sem varð að Wintris-mál­inu svo­kallaða, aðdrag­anda henn­ar og áhrif, auk sigra og sorga á viðburðarík­um stjórn­mála­ferli.

Brot út viðtal­inu þar sem Ásthild­ur geng­ur inn með af­mæl­is­köku má sjá í spil­ar­an­um hér efst en viðtalið í heild sinni geta áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins nálg­ast með því að smella á hlekk­inn hér fyr­ir neðan.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fimmtugur með veglega afmælisköku.
Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son fimm­tug­ur með veg­lega af­mæl­is­köku. mbl.is/​Hall­ur Már
mbl.is