Stórkostleg tvenna Svíans (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 15. mars 2025

Stórkostleg tvenna Svíans (myndskeið)

Nottingham Forest hafði betur gegn Ipswich, 4:2, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. 

Stórkostleg tvenna Svíans (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 15. mars 2025

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Nott­ing­ham For­est hafði bet­ur gegn Ipswich, 4:2, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag. 

    Nott­ing­ham For­est hafði bet­ur gegn Ipswich, 4:2, í ensku úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu í dag. 

    Sví­inn Ant­hony Elanga skoraði tvennu fyr­ir For­est og Ni­kola Milen­kovic og Jota Silva skoruðu eitt mark hvor. Geor­ge Hirst og Jens Caju­ste skoruðu mörk Ipswich. 

    Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.


     

    mbl.is