Réðust á Kænugarð eftir símtal leiðtoganna

Úkraína | 18. mars 2025

Réðust á Kænugarð eftir símtal leiðtoganna

Loftvarnaflautur og sprengingar heyrðust í Kænugarði nú rétt í þessu, skömmu eftir að greint var frá efni símtals Trumps og Pútíns, en þar hét Pútín því að hefja 30 daga hlé á árásum á orkuinnviði Úkraínu.

Réðust á Kænugarð eftir símtal leiðtoganna

Úkraína | 18. mars 2025

Frá miðborg Kænugarðs.
Frá miðborg Kænugarðs. AFP/Sergei Supinsky

Loft­varnaflaut­ur og spreng­ing­ar heyrðust í Kænug­arði nú rétt í þessu, skömmu eft­ir að greint var frá efni sím­tals Trumps og Pútíns, en þar hét Pútín því að hefja 30 daga hlé á árás­um á orku­innviði Úkraínu.

Loft­varnaflaut­ur og spreng­ing­ar heyrðust í Kænug­arði nú rétt í þessu, skömmu eft­ir að greint var frá efni sím­tals Trumps og Pútíns, en þar hét Pútín því að hefja 30 daga hlé á árás­um á orku­innviði Úkraínu.

Yf­ir­völd í Kænug­arði hvöttu íbúa borg­ar­inn­ar til þess að leita sér skjóls í loft­varna­byrgj­um borg­ar­inn­ar, en blaðamaður mbl.is seg­ir frá spreng­ing­um og virk­um loft­vörn­um.

mbl.is