Leiksigur í Karphúsinu

Kjaraviðræður | 19. mars 2025

Leiksigur í Karphúsinu

Verkfalli leikara hefur verið aflýst eftir að kjarasamningar við leikara og dansara var undirritaður í Karphúsinu í gær.

Leiksigur í Karphúsinu

Kjaraviðræður | 19. mars 2025

Frá Karphúsinu í gærkvöldi.
Frá Karphúsinu í gærkvöldi. Ljósmynd/Aðsend

Verk­falli leik­ara hef­ur verið af­lýst eft­ir að kjara­samn­ing­ar við leik­ara og dans­ara var und­ir­ritaður í Karp­hús­inu í gær.

Verk­falli leik­ara hef­ur verið af­lýst eft­ir að kjara­samn­ing­ar við leik­ara og dans­ara var und­ir­ritaður í Karp­hús­inu í gær.

„Samn­ing­ar náðust á tólfta tím­an­um í gær­kvöldi á milli Fé­lags ís­lenskra lista­manna í sviðslist­um og kvik­mynd­um (FÍL) og Leik­fé­lags Reykja­vík­ur (LR) um nýj­an kjara­samn­ing við leik­ara og dans­ara Borg­ar­leik­húss­ins. Viðræður hafa staðið yfir und­an­farna mánuði og lauk þeim með far­sæl­um hætti,“ seg­ir í til­kynn­ingu stjórn­ar FÍL og LR.

Þar seg­ir enn frem­ur að stjórn­ir FÍL og LR fagni niður­stöðunni og lýsi ánægju með að samstaða hafi náðst.

mbl.is