Með hverjum deginum drepa Rússar fleiri og fleiri

Úkraína | 20. mars 2025

Með hverjum deginum drepa Rússar fleiri og fleiri

Við Sjálfstæðistorgið í Kænugarði stendur ótrúlegur fjöldi þjóðfána Úkraínu, svo margir að ógerlegt er að telja þá. Hvern og einn þeirra hefur fólk sett niður til minningar um ástvin sem látist hefur sökum innrásarstríðs Rússa, sem hófst fyrir rúmum þremur árum.

Með hverjum deginum drepa Rússar fleiri og fleiri

Úkraína | 20. mars 2025

Ekkert lát er á árásum Rússa gegn Úkraínu hvað sem …
Ekkert lát er á árásum Rússa gegn Úkraínu hvað sem líður viðræðum leiðtoga um vopnahlé. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Við Sjálf­stæðis­torgið í Kænug­arði stend­ur ótrú­leg­ur fjöldi þjóðfána Úkraínu, svo marg­ir að óger­legt er að telja þá. Hvern og einn þeirra hef­ur fólk sett niður til minn­ing­ar um ást­vin sem lát­ist hef­ur sök­um inn­rás­ar­stríðs Rússa, sem hófst fyr­ir rúm­um þrem­ur árum.

Við Sjálf­stæðis­torgið í Kænug­arði stend­ur ótrú­leg­ur fjöldi þjóðfána Úkraínu, svo marg­ir að óger­legt er að telja þá. Hvern og einn þeirra hef­ur fólk sett niður til minn­ing­ar um ást­vin sem lát­ist hef­ur sök­um inn­rás­ar­stríðs Rússa, sem hófst fyr­ir rúm­um þrem­ur árum.

Þeim fjölgaði enn í gær og fjölg­ar raun­ar með hverj­um deg­in­um sem líður og þar með einnig þeim sem drepn­ir eru af Rúss­um, hvort sem þeir eru her­menn eða sak­laus­ir borg­ar­ar.

Ekk­ert lát er á árás­um Rússa gegn Úkraínu hvað sem líður viðræðum leiðtoga um vopna­hlé. Af skil­yrðum Vla­dimírs Pútíns Rúss­lands­for­seta að dæma verður að telj­ast ólík­legt að friður af nokk­urri gerð ná­ist í bráð. 

mbl.is