Bandarískur útvarpsmaður rekinn vegna kynþáttafordóma

Doug Tracht.
Doug Tracht. Reuters

Bandaríski útvarpsmaðurinn Doug Tracht var rekinn frá útvarpsstöð í Washington eftir að hafa í útvarpsþætti tengt Grammy-verðlaun söngkonunnar Lauryn Hill við óhugnanlegt morð á blökkumanni í Texas.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert