Koltvísýringur í andrúmsloftinu minnkar

Koltvísýringur í andrúmsloftinu minnkaði á árinu 1998. Það er í fyrsta sinn sem koltvísýringur minnkar á sama tíma og hagkerfi heimsins styrkist.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert